Rætt við þingmenninna Ástu Guðrúnu Helgadóttur (Þ), Harald Einarsson (B) og Vilhjálm Árnason (D) um fréttir liðinnar viku. Fylgi flokkanna í nýrri könnun MMR þar sem Píratar fljúga með himinskautum, sölu Landsbankans á hlut í Borgun og sölu ríkisbanka, frumvarp um afnám einkaleyfis ÁTVR á sölu áfengis , komu flóttamanna og útlendingalöggjöf og fall landsliðs Íslands í handbolta karla úr leik á Evrópumeistaramóti í Póllandi.
↧